The Disaster Artist (2017)
"Svo vond að hún varð góð"
Kvikmyndin The Room sem Tommy Wiseau stóð að og lék aðalhlutverkið í árið 2003 varð fljótlega eftir frumsýningu fræg fyrir að vera svo slæm og...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Kvikmyndin The Room sem Tommy Wiseau stóð að og lék aðalhlutverkið í árið 2003 varð fljótlega eftir frumsýningu fræg fyrir að vera svo slæm og illa leikin að hún fór allan hringinn og er nú af mörgum talin ein fyndnasta mynd allra tíma – þótt Tommy hefði síður en svo ætlað sér að gera gamanmynd. The Disaster Artist er um gerð þessarar myndar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Rabbit Bandini ProductionsUS

Point Grey PicturesUS

Good UniverseUS

RatPac EntertainmentUS

Ramona FilmsUS
Verðlaun
🏆
James Franco fékk Golden Globe sem besti leikari í söngleik- eða gamanmynd. Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir handritið.

























