Modern Problems (1981)
"Max Fielder has just discovered the power of telekinesis, and he's about to move your world."
Flugumferðarstjórinn Max Fiedler er óánægður í vinnunni og er óhamingjusamur í seinna hjónabandi sínu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Flugumferðarstjórinn Max Fiedler er óánægður í vinnunni og er óhamingjusamur í seinna hjónabandi sínu. Eftir að hann kemst í snertinu við eiturefnaúrgang þá fær hann ofurkrafta sem gera honum kleift að færa til hluti með hugarorkunni. Hlutirnir fara úr böndunum þegar hann er staddur í strandhúsi ásamt eiginkonu sinni, fyrrum eiginkonunni, og galdralækni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jessie Lawrence FergusonLeikstjóri

Tom SherohmanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century FoxUS















