Náðu í appið
Rocco

Rocco (2016)

1 klst 45 mín2016

Heimildarmynd um ítalska klámmyndaleikarann og leikstjórann Rocco Siffredi þar sem fylgst er með honum vinna að myndum sínum og talað við ýmsa sem að kvikmyndunum...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Heimildarmynd um ítalska klámmyndaleikarann og leikstjórann Rocco Siffredi þar sem fylgst er með honum vinna að myndum sínum og talað við ýmsa sem að kvikmyndunum koma, bæði leikarana og þá sem kvikmynda. Rocco Siffredi er fæddur í bænum Ortona á Ítalíu í maí 1964 og ætlaði sér að læra verkfræði á sínum yngri árum. En heimsókn til Parísar árið 1983 þar sem hann heillaðist af næturlífinu og hitti Gabriel Pontello, ritstjóra tímaritsins Supersex, breytti öllum hans áætlunum. Upp frá því helti hann sér út í klámbransann og varð fljótlega einn þekktasti og afkastamesti klámleikari Evrópu. Hann sneri sér síðan að framleiðslu og leikstjórn sinna eigin mynda og er enn á fullu í því í dag ..

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Program 33FR
Mars FilmsFR