Beside Bowie: The Mick Ronson Story (2017)
"Maðurinn sem skapaði sándið"
Heimildarmynd um Mick Ronson sem átti stóran þátt í að skapa gítarsándið sem einkenndi glamrokk-tímabilið á ferli Davids Bowie, en Mick var gítarleikari sviðshljómsveitar Bowies,...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Heimildarmynd um Mick Ronson sem átti stóran þátt í að skapa gítarsándið sem einkenndi glamrokk-tímabilið á ferli Davids Bowie, en Mick var gítarleikari sviðshljómsveitar Bowies, The Spiders From Mars. Mick Ronson fæddist í maí árið 1946 í Hull í Bretlandi og lést langt um aldur fram vegna krabbameins í lifur, aðeins 46 ára gamall árið 1993. Í myndinni er farið yfir feril Micks, bæði sem sólólistamanns og sem aðstoðarmanns annarra og rætt við fjölda fólks sem þekkti hann vel.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jon BrewerLeikstjóri

Scott RowleyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Cardinal Releasing












