Náðu í appið
One Percent More Humid

One Percent More Humid (2017)

"Það er erfiðast að fyrirgefa sjálfri sér"

1 klst 38 mín2017

Æskuvinkonurnar Iris og Catherine hittast aftur eitt sumar á æskuslóðunum og þurfa að takast á við það skelfilega atvik úr fortíðinni þegar vinkona þeirra lét...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Æskuvinkonurnar Iris og Catherine hittast aftur eitt sumar á æskuslóðunum og þurfa að takast á við það skelfilega atvik úr fortíðinni þegar vinkona þeirra lét lífið í slysi sem þær sjálfar sluppu líkamlega óskaddaðar frá. Þær Iris og Catherine þjást af því sem kallað er „sektarkennd eftirlifenda“ og þurfa auk þess að lifa með sorginni. Og eins og það sé ekki nóg kenna ýmsir þeim um slysið og dauða vinkonunnar. Til að geta haldið áfram með lífið verða þær að gera málið upp og freista þess að ná sátt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Liz W. Garcia
Liz W. GarciaLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Red Envelope Entertainment
La Pistola
Red ProductionsUS

Verðlaun

🏆

One Percent More Humid var frumsýnd á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York í apríl þar sem hún var tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna sem besta bandaríska myndin og Alessandro Nivola hlaut fyrstu verðlaun fyrir leik sinn í henni.