Náðu í appið
Jimmy Vestvood: Amerikan Hero

Jimmy Vestvood: Amerikan Hero (2016)

"Heroes are not born, they are imported."

1 klst 24 mín2016

Írani einn verður frá sér numinn af gleði þegar hann vinnur grænakortslottóið og heldur þegar af stað til Bandaríkjanna, staðráðinn í að verða hetja, en...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Írani einn verður frá sér numinn af gleði þegar hann vinnur grænakortslottóið og heldur þegar af stað til Bandaríkjanna, staðráðinn í að verða hetja, en flækist svo inn í áætlun um að starta þriðju heimsstyrjöldinni. Eftir að Jimmy kemur til Bandaríkjannakemur hann sér f yrir og hefur síðan störf sem öryggisvörður á markaði. Bráðlega vekur hann hins vegar eftirtekt manna sem leiða hann inn á kolrangar brautir ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonathan Kesselman
Jonathan KesselmanLeikstjórif. -0001
Maz Jobrani
Maz JobraniHandritshöfundur
Amir Ohebsion
Amir OhebsionHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Worldwide Media Conspiracy
Soul Mining Production
Perfect Nose Productions