American Violence (2017)
"Payback ... The Best form of Revenge."
Jackson Shea er margdæmdur ofbeldismaður og morðingi sem eftir síðasta morðið sem hann framdi innan veggja fangelsisins hefur verið settur í einangrun og dæmdur til dauða.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Jackson Shea er margdæmdur ofbeldismaður og morðingi sem eftir síðasta morðið sem hann framdi innan veggja fangelsisins hefur verið settur í einangrun og dæmdur til dauða. Til stendur að aftakan fari fram eftir 72 klukkustundir. En Jackson á einn séns eftir. Honum er gert að ræða við afbrotafræðinginn Amöndu Tyler sem hefur það í hendi sér að ákvarða hvort sjálfvirk áfrýjun Jacksons verði tekin til greina eða ekki. Mun saga hans breyta einhverju?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Timothy Woodward Jr.Leikstjóri
Aðrar myndir

Al LamandaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BondItUS
Status Media & Entertainment








