The Death Collector (1976)
"JERRY BOLANTE isn't afraid of anyone or anything. He's young, street-smart, tough, with a fierce raw sexual energy ... He's MAFIA!"
Eftir að hafa verið í burtu í tvö ár, þá kemur Jerry Bolanti aftur í gamla harða hverfið sitt í norður Jersey, nálægt mýrarlendum þar...
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Eftir að hafa verið í burtu í tvö ár, þá kemur Jerry Bolanti aftur í gamla harða hverfið sitt í norður Jersey, nálægt mýrarlendum þar sem lík eru dregin út úr vörubílum og hent í mýrina og látin hverfa. Hann er blankur, en fær vinnu hjá glæpaforingjanum Anthony Ladavia við að handrukka. En Jerry er sjálfumglaður og uppstökkur, og eignast því fljótt óvini. Hann á erfitt með að ljúka verkefnum þannig að peningarnir rata sjaldnast alla leið til Ladavia. En Jerry er þrautseigur og ákveðinn, þannig að hann gæti náð fram hefndum og einnig náð að komast í útilegu með kærustunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar












