Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Polaroid 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 3. maí 2019

Beware This Camera...Once You Take It, It Takes You.

88 MÍNEnska

Menntaskólaneminn Bird Fisher starfar með skólanum í antíkverslun þar sem hún rekst dag einn á forláta polaroid-vél sem enn virðist í fínu lagi. Bird byrjar að taka myndir af sjálfri sér og skólafélögum sínum en ekki líður á löngu uns hún gerir sér grein fyrir að þeim sem myndaðir eru með vélinni eru búin hroðaleg örlög. Tilraunir til að eyðileggja... Lesa meira

Menntaskólaneminn Bird Fisher starfar með skólanum í antíkverslun þar sem hún rekst dag einn á forláta polaroid-vél sem enn virðist í fínu lagi. Bird byrjar að taka myndir af sjálfri sér og skólafélögum sínum en ekki líður á löngu uns hún gerir sér grein fyrir að þeim sem myndaðir eru með vélinni eru búin hroðaleg örlög. Tilraunir til að eyðileggja myndirnar skapa bara enn meiri skelfingu því það sem kemur fyrir þær kemur einnig fyrir þá sem eru á þeim og myndavélina sjálfa er ekki heldur hægt að eyðileggja. Góð ráð verða því dýr en í æsilegu kapphlaupi við tímann áttar Bird sig á því að e.t.v. liggur lausnin í fortíðinni ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.05.2019

Nýtt í bíó: Polaroid

Hin yfirnáttúrulega hryllingsmynd Polaroid, sem byggð er á samnefndri stuttmynd eftir Lars Klevberg, sem er einnig leikstjóri nýju Chucky myndarinnar - Child's Play sem er væntanleg í bíó í sumar, verður frumsýnd á morg...

05.07.2010

Inception getraun!

Vilt þú vinna miða á Inception-forsýninguna okkar? Þá er um að gera fyrir þig að á kunnáttu þína á Christopher Nolan-myndum. Í sólarhring ætla ég að halda smá leik þar sem ég gef mönnum séns á því að ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn