Polaroid (2019)
"Beware This Camera...Once You Take It, It Takes You."
Menntaskólaneminn Bird Fisher starfar með skólanum í antíkverslun þar sem hún rekst dag einn á forláta polaroid-vél sem enn virðist í fínu lagi.
Bönnuð innan 16 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Menntaskólaneminn Bird Fisher starfar með skólanum í antíkverslun þar sem hún rekst dag einn á forláta polaroid-vél sem enn virðist í fínu lagi. Bird byrjar að taka myndir af sjálfri sér og skólafélögum sínum en ekki líður á löngu uns hún gerir sér grein fyrir að þeim sem myndaðir eru með vélinni eru búin hroðaleg örlög. Tilraunir til að eyðileggja myndirnar skapa bara enn meiri skelfingu því það sem kemur fyrir þær kemur einnig fyrir þá sem eru á þeim og myndavélina sjálfa er ekki heldur hægt að eyðileggja. Góð ráð verða því dýr en í æsilegu kapphlaupi við tímann áttar Bird sig á því að e.t.v. liggur lausnin í fortíðinni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















