Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The New Mutants 2020

(X-Men: The New Mutants)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 4. september 2020

Everyone Has Demons.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 36% Critics
The Movies database einkunn 43
/100

Fimm stökkbreyttum er haldið föngnum í leynilegri byggingu, þar sem þau þurfa að berjast gegn eigin kröftum og hættum sem þeir hafa í för með sér, sem og syndum fortíðar. Þau eru ekki að fara að bjarga heiminum - þau eru bara að reyna að bjarga sjálfum sér.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.01.2021

Bestu (og verstu) kvikmyndir 2020

Nú þegar (bíó)árið er að baki þýðir ekki annað en að gera upp framlög til kvikmyndalistarinnar og sjá hvað upp úr stendur.Hvaða kvikmyndir grættu okkur mest? Hverjar voru þær fyndnustu? Hverjar voru mest spennandi, falle...

13.03.2020

Engin Mulan í mars - Stefnir í lokun kvikmyndahúsa á Íslandi?

Skömmu eftir að framleiðendur nýjustu James Bond-kvikmyndarinnar, No Time to Die, ákváðu að fresta útgáfu um sjö mánuði í kjölfar veirufaraldursins alræmda, fóru önnur kvikmyndaver að íhuga sambærilegar b...

16.03.2019

Hitman´s Wife´s Bodyguard fær óskarstilnefndan leikara

Þó að tökur séu þegar hafnar á framhaldinu á spennu-grínmyndinni The Hitman´s Bodyguard, The Hitman´s Wife´s Bodyguard, þá er enn verið að ráða leikara á fullu í myndina. Nú síðast bættust við tveir valinkunnir leikara...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn