The Fault in Our Stars (2014)
"One sick love story"
Tvö ungmenni, Gus og Hazel, sem glíma við annars konar vanda en flestir aðrir, verða ástfangin upp fyrir haus og um leið staðráðin í að...
Bönnuð innan 6 ára
Kynlíf
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Tvö ungmenni, Gus og Hazel, sem glíma við annars konar vanda en flestir aðrir, verða ástfangin upp fyrir haus og um leið staðráðin í að njóta þess sem lífið býður þeim upp á þrátt fyrir allt. The Fault in Our Stars segir á afar áhrifamikinn hátt frá 16 ára krabbameinssjúklingnum Hazel sem hittir hinn 17 ára Gus á fundi fyrir aðstandendur krabbameinssjúkra, en Gus hafði einnig fengið krabbamein með þeim afleiðingum að taka þurfti af honum annan fótinn. Auk þess glímir besti vinur hans við sama mein. Sagan þróast síðan með einstökum hætti og þótt undirtónninn sé alvarlegur þá er það lífsgleðin, lífsspekin og húmorinn sem stendur upp úr og gerir söguna að einstöku meistaraverki sem allir ættu að sjá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




























