Band Aid (2017)
"Misery loves accompaniment"
Stórskemmtileg og fyndin mynd um par sem er alveg að gefast upp á sambúðinni því flest samtöl þeirra eru farin að enda með rifrildi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Stórskemmtileg og fyndin mynd um par sem er alveg að gefast upp á sambúðinni því flest samtöl þeirra eru farin að enda með rifrildi. Þau elska samt hvort annað og þegar þau fá þá hugmynd að breyta ágreiningsefnum sínum í lög og rífast í gegnum textana tekur sambandið á sig nýja og ferska mynd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Zoe Lister-JonesLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

QC EntertainmentUS
Mister Lister Films















