Christmas Lodge (2011)
Mary Tobin á dásamlegar minningar af því þegar fjölskyldan hittist um Jólin í Jóla bústaðnum.
Deila:
Söguþráður
Mary Tobin á dásamlegar minningar af því þegar fjölskyldan hittist um Jólin í Jóla bústaðnum. Þegar hún skellir sér í helgarfrí í bústaðinn, þá sér hún að gamli góði kofinn, sem hún dýrkar og dáir, er farinn að láta verulega á sjá. Hún hefur ekki mikil fjárráð, en klukkan tifar, og hún nær ekki einungis að blása lífi í bústaðinn á ný, heldur finnur hún ástina í leiðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Terry IngramLeikstjóri
Aðrar myndir

Lawrence S. Richardson Jr.Handritshöfundur

Renee de RocheHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
NGN Productions











