12 Strong
2018
(Horse Soldiers)
Frumsýnd: 19. janúar 2018
The Declassified True Story of the Horse Soldiers.
130 MÍNEnska
50% Critics
62% Audience
54
/100 Sönn saga fyrstu hermannasveitarinnar sem send var til Afganistan eftir
árásina á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 en hún
var aðeins skipuð tólf mönnum og fólst verkefni hennar í að aðstoða
afganska vinasveit Bandaríkjanna, undir stjórn herforingjans
Abduls Rashid Dostum, í baráttunni við talíbana í norðanverðu
landinu. Ljóst var frá upphafi... Lesa meira
Sönn saga fyrstu hermannasveitarinnar sem send var til Afganistan eftir
árásina á tvíburaturnana í New York 11. september 2001 en hún
var aðeins skipuð tólf mönnum og fólst verkefni hennar í að aðstoða
afganska vinasveit Bandaríkjanna, undir stjórn herforingjans
Abduls Rashid Dostum, í baráttunni við talíbana í norðanverðu
landinu. Ljóst var frá upphafi að þessi för yrði hættulegri en flestar
aðrar enda voru talíbanarnir bæði fjölmennari en sveitir Abduls og,
ólíkt bandarísku sveitinni, á heimavelli í hrjóstrugu fjalllendinu ...
... minna