Dear Mr. Wonderful (1982)
Ruby's Dream
"One mans dream... is another mans nightmare!"
Joe Pesci, í hlutverki Ruby Dennis, er lítill gaur, í leit að stóra tækifærinu.
Deila:
Söguþráður
Joe Pesci, í hlutverki Ruby Dennis, er lítill gaur, í leit að stóra tækifærinu. Hann á keilusal og næturklúbb í Jersey, en vill gera það gott í Las Vegas. En Ruby fær meira en hann ætlaði sér, og í lokin er hann betri maður fyrir vikið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter LilienthalLeikstjóri

Sam KoperwasHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Sender Freies BerlinDE
Von Vietinghoff FilmproduktionDE

WDRDE








