Drone (2017)
"Choose Your Target Wisely"
Drónaflugmaðurinn og fjölskyldumaðurinn Neil hefur allan sinn feril stjórnað stórhættulegum og leynilegum verkefnum erlendis, án þess að yfirgefa rólegan heimabæ sinn í Bandaríkjunum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Drónaflugmaðurinn og fjölskyldumaðurinn Neil hefur allan sinn feril stjórnað stórhættulegum og leynilegum verkefnum erlendis, án þess að yfirgefa rólegan heimabæ sinn í Bandaríkjunum. Þegar pakistanskur athafnamaður birtist skyndilega á dyraþrepinu hjá honum í hefndarhug, þá þarf Neil að horfast í augu við afleiðingar gjörða sinna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jason BourqueLeikstjóri
Aðrar myndir

Paul A. BirkettHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Pacific Northwest PicturesCA
Gold Star Productions
Look to the Sky FilmsCA
Daylight Media



















