Moonwalker er kannski ekki besta mynd sem gerð hefur verið en ekki sú versta heldur. Michael Jackson er náttúrulega snillingur og leikur hans í myndinni er bara alveg þokkalegur. Ef þú ert Mi...
Moonwalker (1988)
"On his soul, a king of music. On his heart, a king of beats. / Robot... Super Car... Spaceship... Star... A Superstar... Megastar..."
Myndin hefst með tónlistarmyndbandinu við lagið Man in the Mirror, og breytist svo í samansafn af myndbandsklippum af ferli Michael Jackson.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin hefst með tónlistarmyndbandinu við lagið Man in the Mirror, og breytist svo í samansafn af myndbandsklippum af ferli Michael Jackson. Þá kemur grínútgáfa af tónlistarmyndbandinu við lagið Bad, sem gert er af börnum, og svo sést Michael eltur af aðdáendum í ævintýralegu atriði. Þá koma tvö myndbönd til viðbótar, og svo leikur Michael hetju sem er með töframátt. Þar er hann eltur af eiturlyfjasalanum Mr. Big og bjargar þremur börnum. Á meðal myndbanda í myndinni eru myndböndin við lögin Smooth Criminal og Come Together.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar




Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
















