Náðu í appið
Love on the Run

Love on the Run (2016)

"She´s Finding Love in all the Wrong Places."

1 klst 20 mín2016

Franny er ung kona sem finnst hún vera algjörlega stopp í lífinu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Franny er ung kona sem finnst hún vera algjörlega stopp í lífinu. Hún er í yfirvigt vegna skyndibitafíknar og hefur nánast neyðst til að sjá um ruglaða móður sína og eldri systur sem hefur farið illa á ólifnaði og eiturlyfjaneyslu. Dag einn breytist líf hennar þegar bankaræningi tekur hana í gíslingu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jessica Anya Blau
Jessica Anya BlauHandritshöfundurf. -0001
Stacy Thal
Stacy ThalHandritshöfundurf. -0001