Varnarliðið
2017
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 15. nóvember 2017
Kaldastríðsútvörður, saga Bandaríkjahers á Íslandi 1951 til 2006.
88 MÍNÍslenska
Bandarískt herlið, á vegum NATO, hafði aðsetur á Íslandi í 55 ár- frá 1951 til 2006. Heraflinn, sem jafnan gekk undir nafninu „varnarliðið“ var staðsettur á afgirtri herstöð við Keflavíkurflugvöll, en líklega gera fáir sér fyllilega grein fyrir hlutverki hans og hversu mikil áhrif dvölin hefur haft á þjóðlíf og menningu landsmanna, enda var hún... Lesa meira
Bandarískt herlið, á vegum NATO, hafði aðsetur á Íslandi í 55 ár- frá 1951 til 2006. Heraflinn, sem jafnan gekk undir nafninu „varnarliðið“ var staðsettur á afgirtri herstöð við Keflavíkurflugvöll, en líklega gera fáir sér fyllilega grein fyrir hlutverki hans og hversu mikil áhrif dvölin hefur haft á þjóðlíf og menningu landsmanna, enda var hún holdi klætt mesta þrætuepli þjóðarinnar frá upphafi byggðar.... minna