Cast No Shadow (2014)
"Hvar býr tröllið?"
Áhugaverð og áhrifarík mynd frá Nýfundnalandi um ungan strák með brotna sjálfsmynd sem telur að tröll eitt sé ábyrgt fyrir óförum sínum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Áhugaverð og áhrifarík mynd frá Nýfundnalandi um ungan strák með brotna sjálfsmynd sem telur að tröll eitt sé ábyrgt fyrir óförum sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christian SparkesLeikstjóri

Joel Thomas HynesHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Verðlaun
🏆
Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, þ. á m. sex helstu verðlaunin á Atlantickvikmyndahátíðinni í Kanada, þ.e. fyrir besta leik í aðalhlutverkum karla og kvenna, besta handrit, bestu kvikmyndatöku, bestu leikstjórn og sem besta myndin.






