Náðu í appið
The Public Eye

The Public Eye (1992)

"Murder. Scandal. Crime. No matter what he was shooting, "

1 klst 39 mín1992

Leon Bernstein er besti fréttaljósmyndari New York borgar árið 1942, og nær myndum af hvort sem er bófum eða löggum.

Deila:
The Public Eye - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Leon Bernstein er besti fréttaljósmyndari New York borgar árið 1942, og nær myndum af hvort sem er bófum eða löggum. Myndirnar eru gjarnan af dauða og sársauka, en þær eru af þeim toga að aðrir vildu óska að þeir hefðu tekið þær. Þá gerist það að hin glæsilega Kay Levitz kemur til hans og óskar eftir hjálp þegar mafían er að reyna að taka yfir skemmtistað sem hún á og rekur, vegna samkomulags við látinn eiginmann hennar. Bernstein, sem er ekkert allt of laginn við konur, ákveður að hjálpa til, og sér gott myndefni í málinu fyrir sig. En í raun þá er hann að verða ástfanginn af Kay.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Universal PicturesUS
South Side Amusement CompanyUS