Náðu í appið
Larger Than Life

Larger Than Life (1996)

"He's got 5 days to go coast-to-coast. (There's just one BIG problem.)"

1 klst 33 mín1996

Fyrirlesarinn Jack Corcoran er staðráðinn í að koma ferli sínum á flug, en í dag fær hann einungis verkefni sem enginn hefur áhuga á.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic43
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fyrirlesarinn Jack Corcoran er staðráðinn í að koma ferli sínum á flug, en í dag fær hann einungis verkefni sem enginn hefur áhuga á. En einn daginn, þá fær hann símskeyti sem segir að faðir hans, sirkusstjórinn, hafi látist, og hann hafi fengið stóran arf. Þegar hann mætir á svæðið, þá sér hann að arfurinn er í líki fíls sem var stolt og gleði föður hans. Nú þarf hann að reyna að selja dýrið, og stendur valið á milli þess að selja það hinum háværa og ruddalega dýragarðseiganda Mo, eða hinum aðlaðandi dýrasýningaeigahaldara Terry. Á ferðum þeirra í gegnum landið þá mynda þeir Jack og fíllinn með sér sérstök tengsl, sem breyta viðhorfi hans til lífsins til hins betra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pen Densham
Pen DenshamHandritshöfundur
Sara Rue
Sara RueHandritshöfundur

Framleiðendur

United ArtistsUS
Trilogy Entertainment GroupUS
RCS FilmsIT
Majestic Films InternationalGB