Náðu í appið
Victoria

Victoria (2016)

Viktoría

1 klst 37 mín2016

Viktoría Spick er lögfræðingur í sakamálum og er í tilfinningalegu tómi.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic58
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Viktoría Spick er lögfræðingur í sakamálum og er í tilfinningalegu tómi. Henni er boðið í brúðkaup og hittir þar vin sinn, Vincent, og Sam, fyrrum dópsala sem hún losaði úr klípu. Næsta dag sakar kærasta Vincents hann um morðtilræði við sig. Eina vitnið er hundurinn hennar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ian Hopps
Ian HoppsLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

France 2 CinémaFR
Ecce FilmsFR