Náðu í appið
Heal the Living

Heal the Living (2016)

Réparer les vivants

"One moment leads to another, one life leads to the next."

1 klst 43 mín2016

Þegar hræðilegt slys verður til þess að svipta hinn unga Símon lífinu kemur sú spurning upp hvort hann hefði verið tilbúinn að gefa öðrum líffæri sín.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic82
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar hræðilegt slys verður til þess að svipta hinn unga Símon lífinu kemur sú spurning upp hvort hann hefði verið tilbúinn að gefa öðrum líffæri sín. Eftir að ljóst er orðið að Símon mun aldrei aftur vakna til lífsins þurfa foreldrar hans að gera það upp við sig á einum sólarhring hvort þeir ætli að lifa í voninni eða láta dauða sonar síns verða öðrum til góðs ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gilles Taurand
Gilles TaurandHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Frakas ProductionsBE
Les Films PelléasFR
Les films du BélierFR