Náðu í appið
Iqaluit

Iqaluit (2016)

"In broad Arctic summer light, no truth can be hidden."

1 klst 42 mín2016

Carmen er gift Gilles, verkstjóra sem starfar á norðurhjara.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Carmen er gift Gilles, verkstjóra sem starfar á norðurhjara. Hann slasast alvarlega í óútskýrðu vinnuslysi og hún fer til bæjarins Iqaluit þar sem hann er. Hún reynir að grafa upp hvað gerðist og kynnist þá Nóa, vini Gilles sem er inúíti, og áttar sig á að hann er jafnmiður sín og hún. Þau sigla út á Frobisherflóa: Carmen til að finna svör, Nói til að koma vitinu fyrir son sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Benoît Pilot
Benoît PilotLeikstjórif. -0001
Benoit Pilon
Benoit PilonHandritshöfundurf. -0001