Polina, danser sa vie (2016)
Polina
Polina er efnileg ballettdansmær sem hefur alla tíð lotið ströngum aga og kröfuhörku danskennarans síns.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Polina er efnileg ballettdansmær sem hefur alla tíð lotið ströngum aga og kröfuhörku danskennarans síns. Henni er að opnast aðgangur að Bolshoj-ballettinum heimsfræga en sér þá sýningu á nútímadansi og ákveður að leggja allt annað á hilluna til að starfa með Liriu Elsaj, snjöllum danshöfundi, og reyna að finna sína eigin rödd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Valérie MüllerLeikstjóri

Christian EricksonLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
UGC FilmsFR

Everybody on DeckFR

TF1 Droits AudiovisuelsFR








