Náðu í appið
Polina, danser sa vie

Polina, danser sa vie (2016)

Polina

1 klst 48 mín2016

Polina er efnileg ballettdansmær sem hefur alla tíð lotið ströngum aga og kröfuhörku danskennarans síns.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic65
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Polina er efnileg ballettdansmær sem hefur alla tíð lotið ströngum aga og kröfuhörku danskennarans síns. Henni er að opnast aðgangur að Bolshoj-ballettinum heimsfræga en sér þá sýningu á nútímadansi og ákveður að leggja allt annað á hilluna til að starfa með Liriu Elsaj, snjöllum danshöfundi, og reyna að finna sína eigin rödd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Valérie Müller
Valérie MüllerLeikstjórif. -0001
Christian Erickson
Christian EricksonLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

UGC FilmsFR
Everybody on DeckFR
TF1 Droits AudiovisuelsFR