Náðu í appið
With Honors

With Honors (1994)

1 klst 43 mín1994

Monty er nemandi, og þegar tölvan hans hrynur, þá á hann aðeins eitt pappírsteintak af lokaritgerð sinni eftir.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Monty er nemandi, og þegar tölvan hans hrynur, þá á hann aðeins eitt pappírsteintak af lokaritgerð sinni eftir. Hann er dauðhræddur um að týna því, og flýtir sér því út að ljósrita það, en á leiðinni verður hann fyrir því óláni að hrasa og missa ritgerðina niður um rist í götunni. Hann fer að leita í kjallara byggingarinnar sem ritgerðin datt niður í, og uppgötvar að hústökumaðurinn Simon hefur fundið hana. Simon gerir samning við Monty: í skiptum fyrir húsaskjól og mat þá mun hann láta Monty fá eina blaðsíðu á dag úr ritgerðinni til baka.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

William Mastrosimone
William MastrosimoneHandritshöfundur

Framleiðendur

Spring Creek PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS