Elle s’appelle Alice Guy (2017)
Hún heitir Alice Guy
Alice Guy var forystukona og frumkvöðull í kvikmyndagerð, jafnt í kvikmyndaverum í París sem í Hollywood.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Alice Guy var forystukona og frumkvöðull í kvikmyndagerð, jafnt í kvikmyndaverum í París sem í Hollywood. Hér er dregin upp leiftrandi mynd af fyrstu konunni sem vann við og leikstýrði kvikmyndum á upphafsárum þeirra og ólgutímum í byrjun 20. aldar, en nafn hennar féll síðar í gleymsku og dá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Emmanuelle GaumeLeikstjóri





