King Arthur: Excalibur Rising (2017)
"Bræður munu berjast."
Áður en Artúr konungur deyr tekst honum samt að forða því að hið öfluga sverð Excalibur lendi í höndum Mordreds.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Áður en Artúr konungur deyr tekst honum samt að forða því að hið öfluga sverð Excalibur lendi í höndum Mordreds. Nítján árum seinna uppgötvar launsonur Artúrs, Owain, hver hann er í raun og veru og þegar hann fær að vita hvernig faðir hans dó og hver drap hann ákveður hann að steypa hinum svikula og illa bróður sínum af stóli og láta hann gjalda illverka sinna ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Antony SmithLeikstjóri

Victor MawerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Front Row Filmed EntertainmentAE
Excalibur Rising







