Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Midnight Sun 2018

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 1. júní 2018

Dreams Come True at Night

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
The Movies database einkunn 38
/100

Myndin fjallar um Katie, sem er 17 ára gömul og hefur lifað mjög vernduðu lífi alla tíð, þar sem hún þarf að vera innandyra af því að hún er með sjaldgæfan sjúkdóm sem gerir hana ofurviðkvæma fyrir sólarljósi. Lítill geisli getur dregið hana til dauða. Örlögin grípa inn í þegar hún hittir Charlie, og þau fella hugi saman.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.09.2020

Endurgerð Síðustu veiðiferðarinnar í spilunum

Til stendur að endurgera gamanmyndina Síðasta veiðiferðin í Rúmeníu. Það er vefurinn Klapptré sem greinir frá þessu og þar segir að þeir Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson hafa skrifað undir samning við fra...

23.06.2020

RIFF hlýtur 8 milljónir í styrk frá Evrópusambandinu

Útlit er fyrir því að COVID hafi engin áhrif á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF), en reiknað er með að hátíðin verði haldin í 17. sinn í haust.Í tilkynningu frá RIFF segir að aðstandendur...

04.06.2018

Solo með 17 milljónir og íslenskar með 26

Stjörnustríðsmyndir leggjast vel í landann og njóta vinsælda sem fyrr, en Solo: A Star Wars Story, hliðarsaga úr Star Wars heiminum, er vinsælasta kvikmynd landsins aðra vikuna í röð. Staðan í öðru sæti íslenska bíóa...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn