Náðu í appið
Midnight Sun

Midnight Sun (2018)

"Dreams Come True at Night"

1 klst 31 mín2018

Myndin fjallar um Katie, sem er 17 ára gömul og hefur lifað mjög vernduðu lífi alla tíð, þar sem hún þarf að vera innandyra af...

Rotten Tomatoes21%
Metacritic38
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um Katie, sem er 17 ára gömul og hefur lifað mjög vernduðu lífi alla tíð, þar sem hún þarf að vera innandyra af því að hún er með sjaldgæfan sjúkdóm sem gerir hana ofurviðkvæma fyrir sólarljósi. Lítill geisli getur dregið hana til dauða. Örlögin grípa inn í þegar hún hittir Charlie, og þau fella hugi saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Eric Kirsten
Eric KirstenHandritshöfundurf. -0001
Andrew Duncan
Andrew DuncanHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Boies/Schiller Film GroupUS
Wrigley PicturesUS
Universal PicturesUS