Náðu í appið
Fullir vasar

Fullir vasar (2018)

"Hvað getur farið úrskeiðis?"

1 klst 34 mín2018

Myndin fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands, sjálfan Gulla bílasala.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Myndin fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands, sjálfan Gulla bílasala. Til að hjálpa Arnari út úr klípunni ákveða þrír vinir hans að aðstoða hann við að ræna banka,grímuklæddir og vopnaðir. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anton Sigurðsson
Anton SigurðssonLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Virgo FilmsIS

Gagnrýni af öðrum miðlum