Fullir vasar (2018)
"Hvað getur farið úrskeiðis?"
Myndin fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands, sjálfan Gulla bílasala.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands, sjálfan Gulla bílasala. Til að hjálpa Arnari út úr klípunni ákveða þrír vinir hans að aðstoða hann við að ræna banka,grímuklæddir og vopnaðir. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anton SigurðssonLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Virgo FilmsIS










