Náðu í appið
Grafir og Bein

Grafir og Bein (2014)

Graves and Bones

"Með illu skal illt út reka"

1 klst 30 mín2014

Þau Gunnar og Sonja virtust vera á góðri leið með að höndla hamingjuna þegar ung dóttir þeirra lést af slysförum og heimur þeirra hrundi að stórum hluta í kjölfarið.

IMDb5.7
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Þau Gunnar og Sonja virtust vera á góðri leið með að höndla hamingjuna þegar ung dóttir þeirra lést af slysförum og heimur þeirra hrundi að stórum hluta í kjölfarið. Þegar bróðir Gunnars og eiginkona hans deyja líka í hræðilegu slysi ákveða þau Gunnar og Sonja að taka að sér dóttur þeirra, Perlu, sem nú er í fóstri hjá fólki í afskekktu húsi langt uppi í sveit. Þegar Gunnar og Sonja koma að sækja Perlu og dvelja í húsinu yfir helgi fara undarlegir hlutir að gerast. Svo virðist sem Perla fái Sonju til að vilja flytja í húsið á meðan Gunnar þolir vart við að vera þar. Dularfull atvik, undarleg hljóð, svefnlitlar nætur og slæmar draumfarir fylgja í kjölfarið og það bætir ekki ástandið að Gunnar er í miðjum réttarhöldum í tengslum við ólögleg kaup og lánveitingar frá árunum fyrir hrun. En þetta er bara byrjunin á því sem koma skal ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anton Sigurðsson
Anton SigurðssonLeikstjórif. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Verðlaun

🏆

Nína Dögg Filippusdóttir tilefnd til Edduverðlauna sem Leikkona ársins í aðalhlutverki og Magnús Jónsson sem Leikari ársins í aukahlutverki.