Window Horses (2016)
Window Horses: The Poetic Persian Epiphany of Rosie Ming
Roise Ming er ungt kanadískt ljóðskáld.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Roise Ming er ungt kanadískt ljóðskáld. Henni er boðið að koma fram á ljóðahátíð í borginni Shiraz, í Íran og sú ferð á eftir að opna augu hennar svo um munar. Roise hefur aldrei ferðast neitt á eigin vegum, þar sem hún á íhaldssama kínverska ömmu og afa sem hún ólst upp hjá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ann Marie FlemingLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

ONF | NFBCA








