Crooked House
2017
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Suspicion Divides. Greed Seduces. Power Corrupts.
115 MÍNEnska
Þau Charles og Sophie Leonides eru par og hyggjast ganga í hjónaband. Þeim
áformum þarf hins vegar að fresta þegar afi Sophiu er myrtur, a.m.k. þangað til
morðinginn er fundinn. Þetta verður til þess að Charles fer sjálfur að rannsaka
málið og fær síðan í gegnum sambönd sín við Scotland Yard hinn trausta en sérlundaða
rannsóknarlögreglumann Taverner... Lesa meira
Þau Charles og Sophie Leonides eru par og hyggjast ganga í hjónaband. Þeim
áformum þarf hins vegar að fresta þegar afi Sophiu er myrtur, a.m.k. þangað til
morðinginn er fundinn. Þetta verður til þess að Charles fer sjálfur að rannsaka
málið og fær síðan í gegnum sambönd sín við Scotland Yard hinn trausta en sérlundaða
rannsóknarlögreglumann Taverner til liðs við sig. Hver er morðinginn?
... minna