Náðu í appið
Dark Places

Dark Places (2015)

"In 1985, her entire family was murdered. 30 years later, the truth emerges."

1 klst 53 mín2015

Libby Day var aðeins átta ára þegar móðir hennar og tvær yngri systur voru myrtar á heimili þeirra.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic39
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Libby Day var aðeins átta ára þegar móðir hennar og tvær yngri systur voru myrtar á heimili þeirra. Lyle Wirth fer fyrir hópi áhugafólks um óleysta glæpi, en hópurinn trúir því að rangur maður verið sakfelldur. Sá er bróðir Libbyar, Ben Day, sem situr í fangelsi fyrir morðin, m.a. vegna vitnisburðar Libbyar sem sjálfri tókst að bjarga sér með því að flýja út um glugga. Þegar Lyle kemur til Libbyar og biður hana að rifja málið upp með rannsóknarhópnum er hún í fyrstu treg til enda enn kvalin af minningum um morðkvöldið auk þess sem hún er alveg viss um að bróðir hennar hafi verið að verki. Hún lætur samt til leiðast og um leið hefst ný rannsókn á málinu sem á heldur betur eftir að skila óvæntri niðurstöðu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gillian Flynn
Gillian FlynnHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Denver & Delilah ProductionsUS
Mandalay VisionUS
Exclusive MediaUS
Hugo ProductionsFR
Cuatro Plus Films
Da Vinci Media Ventures