Deceived (1991)
Hið að því er virtist fullkomna hjónaband hrynur til grunna eftir dauða Jack Saunders, eiginmanns Adrienne Saunders.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Hið að því er virtist fullkomna hjónaband hrynur til grunna eftir dauða Jack Saunders, eiginmanns Adrienne Saunders. Skrýtnir hlutir fara að koma upp á yfirborðið þegar Adrienne uppgötvar ýmislegt úr fortíð Jack. Uppgötvarnirnar fá hana til að halda að hún hafi verið blekkt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Damian HarrisLeikstjóri
Aðrar myndir

Mary Agnes DonoghueHandritshöfundur

Derek SaundersHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Touchstone PicturesUS














