Náðu í appið
Alena

Alena (2018)

"Ekki reita hana til reiði"

1 klst 23 mín2018

Alena er rólynd stúlka sem kemur til dvalar og náms í dýrum einkaskóla fyrir stúlkur.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Alena er rólynd stúlka sem kemur til dvalar og náms í dýrum einkaskóla fyrir stúlkur. Vegna þess hversu hlédræg hún er vekur hún fljótlega andúð Filippu skólasystur sinnar sem byrjar að áreita hana við hvert tækifæri og veit auðvitað ekki að Alena á vin sem lætur ekki bjóða henni hvað sem er!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daniel di Grado
Daniel di GradoLeikstjórif. -0001
Kerstin Gezelius
Kerstin GezeliusHandritshöfundurf. -0001
Alexander Onofri
Alexander OnofriHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

SVTSE
Silvio Entertainment