Náðu í appið
Here Alone

Here Alone (2016)

"Those who Stay Die."

1 klst 38 mín2016

Ann er ung kona sem um eins árs skeið hefur dvalið ein í skóglendi eftir að ógnvekjandi og óþekkt plága gerði út af við flest fólk, þ.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic59
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Ann er ung kona sem um eins árs skeið hefur dvalið ein í skóglendi eftir að ógnvekjandi og óþekkt plága gerði út af við flest fólk, þ. á m. hennar eigin fjölskyldu, og breytti öðrum í uppvakninga. Dag einn rekst hún á feðgin sem eru á flótta. Ann hjálpar þeim og kynnist en ... getur hún treyst þeim?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Roger Willemsen
Roger WillemsenLeikstjórif. -0001
David Ebeltoft
David EbeltoftHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Easy Open Productions
Gentile Entertainment Group
Preferred ContentUS

Verðlaun

🏆

Here Alone hlaut áhorfendaverðlaunin á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York.