Here Alone (2016)
"Those who Stay Die."
Ann er ung kona sem um eins árs skeið hefur dvalið ein í skóglendi eftir að ógnvekjandi og óþekkt plága gerði út af við flest fólk, þ.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Ann er ung kona sem um eins árs skeið hefur dvalið ein í skóglendi eftir að ógnvekjandi og óþekkt plága gerði út af við flest fólk, þ. á m. hennar eigin fjölskyldu, og breytti öðrum í uppvakninga. Dag einn rekst hún á feðgin sem eru á flótta. Ann hjálpar þeim og kynnist en ... getur hún treyst þeim?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Roger WillemsenLeikstjóri

David EbeltoftHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Easy Open Productions
Gentile Entertainment Group
Preferred ContentUS
Verðlaun
🏆
Here Alone hlaut áhorfendaverðlaunin á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York.















