Náðu í appið
Every Day

Every Day (2018)

"Every Day a different Body. Every day a different life. Every day in love with the same girl."

1 klst 35 mín2018

Hér segir frá hinni 16 ára gömlu Rhiannon sem verður ástfangin af persónu – eða sál – sem vaknar á hverjum degi í öðrum líkama en hún var í í gær.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic52
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hér segir frá hinni 16 ára gömlu Rhiannon sem verður ástfangin af persónu – eða sál – sem vaknar á hverjum degi í öðrum líkama en hún var í í gær. Sálin sem um ræðir og flakkar á milli líkama á 24 klukkustunda fresti nefnist einfaldlega A. Hún á sínar eigin minningar en um leið og hún yfirtekur nýjan líkama tengist hún um leið við allar minningar þess sem á hann þannig að aðstæður hans – eða hennar – koma A aldrei á óvart.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Sucsy
Michael SucsyLeikstjóri

Aðrar myndir

Alexandra Gold Jourden
Alexandra Gold JourdenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

FilmWaveGB
Likely StoryUS
Silver ReelCH