Fighting with My Family
2018
Frumsýnd: 22. febrúar 2019
A Comedy about a Family that fights a little differently.
108 MÍNEnska
93% Critics
86% Audience
68
/100 Sönn saga glímudrottningarinnar Sarayu-Jade Bevis sem undir
sviðsnafninu Britani Knight (síðar Paige) hóf atvinnuferil í
glímu þrettán ára gömul og vann sig upp í bandarísku WWEatvinnumannaglímuna
þar sem hún varð aðeins 21 árs að aldri
yngsta konan til að vinna svokallaða Divas-glímukeppni.
Þessi merka saga sem hér er sögð á gamansaman hátt sækir... Lesa meira
Sönn saga glímudrottningarinnar Sarayu-Jade Bevis sem undir
sviðsnafninu Britani Knight (síðar Paige) hóf atvinnuferil í
glímu þrettán ára gömul og vann sig upp í bandarísku WWEatvinnumannaglímuna
þar sem hún varð aðeins 21 árs að aldri
yngsta konan til að vinna svokallaða Divas-glímukeppni.
Þessi merka saga sem hér er sögð á gamansaman hátt sækir efnið
að stórum hluta í samnefnda heimildarmynd frá árinu 2012 um
bresku Bevis-fjölskylduna, en allir fimm fjölskyldumeðlimirnir voru
atvinnumenn í fjölbragðaglímu.... minna