Náðu í appið
Scalawag

Scalawag (1973)

"He's Long John Silver and Jesse James rolled into one!"

1 klst 32 mín1973

Æsispennandi ævintýri, byggt á sögu eftir Robert Louis Stevenson.

Deila:

Söguþráður

Æsispennandi ævintýri, byggt á sögu eftir Robert Louis Stevenson. Einfættur sjóræningi verður að treysta á minni drykkfellds og ósamvinnuþýðs páfagauks, ef hann á að geta fundið staðsetningu dýrmæts fjársjóðs. Síðar koma honum til hjálpar tveir hugrakkir ungir menn, sem aðstoða hann í bardaga við uppreisnargjarna áhöfn, óvinveitta heimamenn og erfiðan sjó.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kirk Douglas
Kirk DouglasLeikstjórif. 1916
Aaron Sidney Fleischman
Aaron Sidney FleischmanHandritshöfundur
Albert Maltz
Albert MaltzHandritshöfundur

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Oceania FilmIT
Bryna ProductionsUS