Náðu í appið
Cuori puri

Cuori puri (2017)

Pure Hearts

1 klst 55 mín2017

Sautján ára stúlka kynnist myndarlegum manni, en íhaldssama móðir hennar vill að hún verji meydóm sinn til þar til hún giftist.

Deila:

Söguþráður

Sautján ára stúlka kynnist myndarlegum manni, en íhaldssama móðir hennar vill að hún verji meydóm sinn til þar til hún giftist. Óvænt kynni þeirra koma fyrirætlunum móður hennar í uppnám og veldur því að stúlkan eigi það í hættu að tapa sakleysi sínu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Roberto De Paolis
Roberto De PaolisLeikstjórif. -0001
Greta Scicchitano
Greta ScicchitanoHandritshöfundurf. -0001
Carlo Salsa
Carlo SalsaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

RAI CinemaIT
Young FilmsIT

Verðlaun

🏆

Myndin hefur unnið til margra verðlauna og var m.a. tilnefnd til Caméra d’Or verðlaunanna á Cannes Film Festival 2017.