Beauty and the Dogs (2017)
Aala Kaf Ifrit
Hin unga Marian hittir Youssef í partýi og yfirgefur gleðskapinn með honum.
Deila:
Söguþráður
Hin unga Marian hittir Youssef í partýi og yfirgefur gleðskapinn með honum. Það reynist verða upphafið af langri nótt þar sem hún þarf að berjast fyrir réttindum sínum og reisn. Í stökki sínu frá heimildamyndum til skáldskapar hefur leikstjórinn Kao Ben Hania valið að segja frá umdeildri sannri sögu í krefjandi í kvikmyndastíl, þar sem atburðarásin er sögð í níu löngum einnar-töku köflum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Khaled Walid BarsaouiLeikstjóri

Kaouther Ben HaniaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

CinétéléfilmsTN

Tanit FilmsFR

Laika Film & TelevisionSE

Film i VästSE
Commune Image
Film and Literature Core Capstone Productions
Verðlaun
🏆
Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2017 í flokkinum Un Certain Regard













