What will People Say? (2017)
Hva vil folk si
Hin sextán ára Nisha lifir tvöföldu lífi.
Deila:
Söguþráður
Hin sextán ára Nisha lifir tvöföldu lífi. Heimavið er hún hin fullkomna pakistanska dóttir en með vinum sínum er hún venjulegur norskur unglingur. Þegar faðir hennar kemur að henni og kærastanum í rúminu skella þessir tveir heimar harkalega saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mitsunori IsakiLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Film i VästSE

Zentropa International SwedenSE

SnowglobeDK

Cinéma DefactoFR

Mer FilmNO

Rohfilm FactoryDE
Verðlaun
🏆
Myndin hefur verið marg tilnefnd og unnið til fjölmargra verðlauna og hlaut m.a. áhorfendaverðlaun New Auteurs á AFI Fest. Myndin var auk þess tilnefnd sem besta norræna myndin á Gautaborgar kvikmyndahátíðinni.










