Unbecoming Age (1992)
The Magic Bubble
Miðaldra kona losar sig undan yfirráðum eiginmanns síns með því að neita að muna hversu gömlu hún er.
Deila:
Söguþráður
Miðaldra kona losar sig undan yfirráðum eiginmanns síns með því að neita að muna hversu gömlu hún er. Eiginmaðurinn vinnur langa vinnudaga í auglýsingabransanum og lætur fjölskylduna vera útundan og spyr síðan konuna hvað hún sé eiginlega að gera allan liðlangan daginn meðan hann er að heiman. Hún vinnur hinsvegar hörðum höndum að því að halda fjölskyldunni saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alfredo RingelLeikstjóri

Deborah RingelLeikstjóri

Meridith BaerHandritshöfundur

Geof PrysirrHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Ringelvision Entertainment






