Náðu í appið
The Death of Stalin

The Death of Stalin (2018)

"The fight for leadership begins."

1 klst 46 mín2018

Einn alræmdasti harðstjóri sögunnar, Jósef Stalín, lést 5.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic88
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Einn alræmdasti harðstjóri sögunnar, Jósef Stalín, lést 5. mars árið 1953 eftir að hafa fengið heilablóðfall fjórum dögum fyrr. Þar sem hann hafði ekki skilið eftir nein fyrirmæli um arftaka sinn hófst þá þegar alveg makalaust valdatafl hæst settu mannanna í stjórn hans í Kreml sem hér er gert stólpagrín að.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

GaumontFR
Quad ProductionsFR
Main JourneyCA
France 3 CinémaFR
La Compagnie CinématographiqueBE
Panache ProductionsBE