In the Loop
2009
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Things Are About To Spin Out Of Control
106 MÍNEnska
94% Critics 83
/100 Óskarsverðlaun 2010 >Tilnefnd: Besta aðlagaða handrit
In the Loop segir frá forseta Bandaríkjanna og forsætisráðherra Bretlands, en þeir vilja báðir fara í stríð við einhvern til að bæta pólitíska stöðu sína. Hin vegar eru ekki allir á því að leyfa þeim það. Yfirmaður heraflans í Bandaríkjunum, Miller (James Gandolfini) og Alþjóðaráðherra Breta, Simon Foster (Tom Hollander) eru báðir á þeirri skoðun... Lesa meira
In the Loop segir frá forseta Bandaríkjanna og forsætisráðherra Bretlands, en þeir vilja báðir fara í stríð við einhvern til að bæta pólitíska stöðu sína. Hin vegar eru ekki allir á því að leyfa þeim það. Yfirmaður heraflans í Bandaríkjunum, Miller (James Gandolfini) og Alþjóðaráðherra Breta, Simon Foster (Tom Hollander) eru báðir á þeirri skoðun að stríð sé vond hugmynd. En eftir að Simon styður óvart hernaðaraðgerðir í beinni útsendingu í sjónvarpi eignast hann skyndilega marga vini í Washington. Ef Simon getur komið sér í samband við rétta fólkið vestra, ef hann getur sofið hjá rétta nemanum og ef hann getur stöðvað Malcolm Tucker (Peter Capaldi), spunameistara forsætisráðherrans, þá á hann smá séns á að koma í veg fyrir stríð. En ef ekki, hvað er þá hægt að taka til bragðs?... minna