Náðu í appið
Red Surf

Red Surf (1990)

"As gang leaders they raised hell. When they decided to go straight, things got out of hand."

1 klst 44 mín1990

Remar og Attila er brimbrettamenn sem selja einnig eiturlyf til að eiga fyrir salti í grautinn.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Remar og Attila er brimbrettamenn sem selja einnig eiturlyf til að eiga fyrir salti í grautinn. Þeir eru reyna að fá fund með aðal eiturlyfjabaróninum á svæðinu, Calavera, til að framkvæma eina loka sölu, þegar vinur þeirra True Blue er tekinn fastur. Blue talar af sér á lögreglustöðinni og Calavera ætlar að hefna sín vegna svikanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

H. Gordon Boos
H. Gordon BoosLeikstjóri

Framleiðendur

Arrowhead Entertainment