Náðu í appið
Kobieta sukcesu

Kobieta sukcesu (2018)

1 klst 45 mín2018

Mańka er forstjóri í stórfyrirtæki, en líf hennar tekur breytta stefnu skyndilega.

Deila:

Söguþráður

Mańka er forstjóri í stórfyrirtæki, en líf hennar tekur breytta stefnu skyndilega. Fyrirtækið fær ósanngjarna samkeppni, samband hennar við Norbert er í uppnámi, og við dyrnar á íbúðinni hennar bíður systir hennar Lilka, með tilheyrandi óreiðu, sem hentar illa fullkomnunarsinnanum Manka. Það er síðan hundi og þakka og einskærri tilviljun, að hún kynnist Piotr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Hanna Wesierska
Hanna WesierskaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Aktiv MediaPL
Next FilmPL