Söguþráður
Grace er unglingsstúlka með krabbamein og er dauðvona. Hún kemur inn á útfararstofu til að komast að því hvað verður um hana eftir að hún er dáin, en endar á því að kenna vandræðalegum útfararstjóranum eitt og annað um það hvernig á að lifa lífinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Daniel RoebuckLeikstjóri

Jeff LewisHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Moed Productions
Magic Bean Entertainment







